
Skráning á framhald
Skráning á áframhaldandi námskeið í Reiðskólanum Stakkholti. Síðasta námskeið vetrarins er 7 vikna námskeið í apríl og maí 2025. Kennt verður í 2 vikur fyrir páska, svo verður 2ja vikna páskafrí og þar á eftir kennt í 5 vikur út maí.
Síðasta vikan með óhefðbundnu sniði, nánar auglýst/útskýrt síðar.
Verð ISK 35.000,- á barn.